Hoppa yfir valmynd
29. janúar 2015 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Skýrsla Velferðarvaktarinnar um stöðu efnalítilla barnafjölskyldna og þeirra sem búa við sára fátækt, ásamt tillögum til úrbóta,

Velferðarvaktin hefur gert  skýrslu um stöðu efnalítilla barnafjölskyldna og þeirra sem búa við sára fátækt, ásamt tillögum til úrbóta. Tillögurnar eru sex talsins og fjalla um barnabætur og barnatryggingar, viðmið um lágmarksframfærslu, húsnæðismál, grunnþjónustu, samhæfingaraðila máls, samvinnu við frjáls félagasamtök og verkefnasjóð. Fylgiskjal 1.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta