Hoppa yfir valmynd
13. febrúar 2015 Félagsmálaráðuneytið

Skýrsla Vitundarvakningar um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbendi gegn börnum

Vitundarvakningin er samstarfsverkefni innanríkisráðuneytis, mennta- og menningarmálaráðuneytis og velferðarráðuneytis. Hún var stofnuð til þriggja ára í byrjun 2012 en mun starfa áfram árið 2015 til að tryggja að verkefnum á hennar vegum verður fundinn farvegur. Í skýrslunni eru lagðar til nokkrar leiðir um fyrirkomulag forvarna sem grundvallist á þekkingu sem fengist hefur með rannsóknum, samráði fagaðila, upplýsingaveitu og fræðslu.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira