Hoppa yfir valmynd
5. mars 2015 Atvinnuvegaráðuneytið

Er Ísland tilbúið fyrir næstu iðnbyltingu? Ræða iðnaðarráðherra á Iðnþingi 2015

Iðnþing 2015
Iðnþing 2015
Iðnþing Samtaka iðnaðarin var haldið í dag og í ávarpi sínu sagði Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra að "íslenskt atvinnulíf og samfélag hafi alla burði til að standast áskoranir nýrra tíma - og fyrir vikið tryggja að hér höldum við áfram að byggja upp samfélag sem í efnahag og velferð stenst þær væntingar sem þjóðin gerir."  

Ræða ráðherra


Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta