Er Ísland tilbúið fyrir næstu iðnbyltingu? Ræða iðnaðarráðherra á Iðnþingi 2015
Iðnþing Samtaka iðnaðarin var haldið í dag og í ávarpi sínu sagði Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra að "íslenskt atvinnulíf og samfélag hafi alla burði til að standast áskoranir nýrra tíma - og fyrir vikið tryggja að hér höldum við áfram að byggja upp samfélag sem í efnahag og velferð stenst þær væntingar sem þjóðin gerir."