Hoppa yfir valmynd
6. mars 2015 Atvinnuvegaráðuneytið

Viðbrögð við ráðgefandi áliti ESA

ESA
ESA

ESA Eftirlitsstofnun EFTA gaf út rökstutt álit þann 4. mars vegna skorts á upplýsingum frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu í tveimur málum á sviði fæðuöryggis og dýraheilbrigðis.  

Málið lýtur annars vegar að framkvæmd á innleiðingu gerða í flýtimeðferð og hins vegar að tilnefningum á svokölluðum tilvísunarránnsóknarstofum.
Ráðuneytið sendi ESA þrjú bréf í dag þar sem upplýsingar voru veittar í þessum málum auk þess sem ráðuneytið baðst afsökunar á þessum óheppilega drætti á svörum.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta