Stjórnarráð Íslands lokað vegna útfarar Halldórs Ásgrímssonar
Vegna útfarar Halldórs Ásgrímssonar, fyrrverandi forsætisráðherra, verður Stjórnarráð Íslands lokað eftir hádegi fimmtudaginn 28. maí.
Vegna útfarar Halldórs Ásgrímssonar, fyrrverandi forsætisráðherra, verður Stjórnarráð Íslands lokað eftir hádegi fimmtudaginn 28. maí.