Níu sækja um embætti forstjóra Matvælastofnunar
Níu umsækjendur voru um embætti forstjóra Matvælastofnunar en umsóknarfrestur rann út 5. júní sl. Þeir eru:
- Drífa Sigfúsdóttir
- Guðjón Helgi Egilsson
- Jón Gíslason
- Kjartan Hreinsson
- Kristinn Hugason
- Ólafur Oddgeirsson
- Reynir Jónsson
- Sigurborg Daðadóttir
- Þorvaldur H Þórðarson
Starfið er veitt frá 1. ágúst.