Hoppa yfir valmynd
18. nóvember 2015 Heilbrigðisráðuneytið

Hvatt til ábyrgrar notkunar sýklalyfja

Lyf
Lyf

Talið er að sýklalyfjaónæmi sé vaxandi í Evrópu og nýjustu tölur staðfesta að fjöldi sjúklinga sem sýkist af sýklalyfjaónæmum gerlum eykst um alla Evrópu. Í dag er Evrópudagur vitundarvakningar um sýklalyf haldinn í áttunda sinn í samvinnu við Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina og er markmiðið að vekja athygli á þeirri hættu sem mönnum getur stafað af sýklalyfjaónæmum bakteríum og til að hvetja til ábyrgrar notkunar sýklalyfja.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum