Hoppa yfir valmynd
20. nóvember 2015 Utanríkisráðuneytið

20.11.2015 Öryggisráð SÞ samþykkir ályktun gegn ISIL (Da'esh)

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti 20. nóvember 2015 ályktun gegn hryðjuverkasamtökunum ISIL (Da'esh). Ályktunin er þá ekki tekin á grundvelli VII. kafla sáttmála Sameinuðu þjóðanna og er því ekki lagalega bindandi. Með áylyktuninni hvetur öryggisráðið öll aðildarríki Sameinuðu þjóðanna sem hafa getu til til þess að útrýma þeim griðlöndum sem hryðjuverkasamtökin hafa komið sér upp á verulegum svæðum í Írak og Sýrlandi (,,to eradicate the safe haven they have established over significant parts of Iraq and Syria.")Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira