Hoppa yfir valmynd
24. nóvember 2015 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Uppbygging evrópskra menntakerfa 2015 - 2016

Viltu vita hvernig menntakerfi Evrópu eru uppbyggð? Hvenær börn byrja í grunnskóla eða hvenær skyldunámi lýkur?

Í nýjustu skýrslu Eurydice má finna yfirlit yfir menntakerfi í Evrópu, allt frá leikskóla til háskólastigs fyrir skólaárið 2015/2016. Upplýsingar eru settar fram í skýringarmyndum sem sýna hvernig menntakerfin eru skipulögð í hverju landi fyrir sig en skýrslan nær til 37 Evrópulanda.

Skýrsla Eurydice: The Structure of the European Education Systems 2015/16: Schematic Diagrams

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira