Hoppa yfir valmynd
27. nóvember 2015 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Samráð ESB um aðgerðaráætlun um rafræna stjórnsýslu

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hrundið af stað almennu samráði um næstu aðgerðaráætlun í rafrænni stjórnsýslu, þ.e . next eGovernment Action Plan 2016-2020 í samræmi við það sem hafði verið lagt til í stefnunni um stafrænan innri markað. Frestur er til 22. janúar 2016 til að koma að athugasemdum.

Að því er kemur í fréttatilkynningu framkvæmdastjórnarinnar mun verða tekið á þáttum eins og þörfum, óskum og væntingum evrópskra borgara, samtaka, stjórnsýslu og atvinnulífs með hliðsjón af því að bjóða upp á áhrifaríka, afkastamikla og notandavæna stjórnsýslu í Evrópusambandinu.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira