Hoppa yfir valmynd
16. desember 2015 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Styrkir til ungra vísindamanna

Níu styrkir til klínískra rannsókna ungra vísindamanna á Landspítala voru afhentir úr vísindasjóði spítalans

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra var viðstaddur og ávarpaði gesti við athöfn í Landspítala Íslands í dag þegar níu styrkir til klínískra rannsókna ungra vísindamanna á spítalanum voru afhentir úr vísindasjóði spítalans. Styrkþegarnir 9 gerðu þar grein fyrir rannsóknum sínum. Hver styrkur nemur einni milljón króna. Nánar er greint frá hverjir hlutu viðurkenningar og verkefnunum á vef Landspítalans.


Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum