Hoppa yfir valmynd
22. desember 2015 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Sigríði Huld Jónsdóttur skólameistara Verkmenntaskólans á Akureyri

Í dag skipaði Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaherra Sigríði Huld Jónsdóttur skólameistara Verkmenntaskólans á Akureyri til fimm ára frá 1. janúar 2016

Í dag skipaði Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaherra Sigríði Huld Jónsdóttur skólameistara Verkmenntaskólans á Akureyri til fimm ára frá 1. janúar 2016.Sigríður Huld Jónsdóttir er með BSc í hjúkrunarfræði, kennsluréttindi í framhaldsskóla og diplóma í opinberri stjórnsýslu. Hún hefur verið aðstoðarskólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri frá 2006 og var settur skólameistari skólans skólaárið 2011 - 2012.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira