Hoppa yfir valmynd
30. desember 2015 Innviðaráðuneytið

Verklok CEN/BII um rafræn útboð og innkaup


CEN/BII vinnustofa Staðlasamtaka Evrópu lauk störfum nú í desember. Afurðirnar voru gefnar út í fimm samþykktum (CWA):

1. Methodology and architecture

2. Notification profiles and transactions

3. Tendering profiles and transactions

4. Catalogue profiles and transations

5. Postaward profiles and transactions

Samþykktirnar rúma 46 umgjarðir (profiles), sem birtast í einum 130 skjölum, ásamt tugum skilgreininga og leiðbeininga.

Afurðunum var dreift til þátttakendanna, en hafa ekki allar verið settar á vef www.cenbii.eu enn sem komið er.

Sjá einnig CEN/BII3 deliverables

Stöðlunarvinnan heldur áfram í tveim vinnunefndum hjá Staðlasamtökum Evrópu:

- CEN/PC/434 um rafrænan reikning og

- CEN/PC/440 um rafræn innkaup.

Báðar þessar vinnunefndir nýta sér afurðir CEN/BII.

Sjá eldri frétt um útgáfu viðskiptaferla rafrænna viðskipta

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum