Styrkir til atvinnuleikhópa 2016
18 verkefni hljóta styrki samtals að fjárhæð 88,5 millj. kr.
Mennta- og menningarmálaráðherra samþykkti tillögu leiklistarráðs um
styrki til atvinnuleikhópa fyrir árið 2016. Alls bárust 94 umsóknir frá 82 atvinnuleikhópum og sótt var um samtals tæplega 560 millj. kr. Úthlutað var 88,5 millj. kr. til 18 verkefna.
Árið 2016 fá eftirfarandi 18 verkefni styrki:
Nafn leikhóps | Heiti verkefnis | Forsvarsmaður | Tegund | Styrkur kr. |
Barnamenningar-félagið Skýjaborg | Cleiti Craicailte / furðufuglafjaðrir (vinnuheiti) | Tinna Grétarsdóttir | Barnaleikhús
Dans |
3.000.000 |
Dansfélagið Lúxus | Hringrás | Valgerður Rúnarsdóttir | Dans | 5.300.000 |
Edda Productions | Þórbergur | Edda Björg Eyjólfsdóttir | Leikur | 7.500.000 |
Frystiklefinn | Ferðin að miðju jarðar | Kári Viðarsson | Barnaleikhús
|
3.000.000 |
G&G | A Guide to the Perfect Human | Gígja Jónsdóttir | Leikur
Dans |
4.500.000 |
Gaflaraleikhúsið/
2 ára samn 2015/16.* |
4 leikverk | Lárus Vilhjálmsson | Leikur
Barnaleikhús |
10.000.000 |
GRAL áhugafélag um leiklist | Íslendingasögurnar 30/90/30 | Sólveig Guðmundsdóttir | Leikur | 7.500.000 |
Innra eyrað | Ísland í augum hinna | Þorgerður E. Sigurðardóttir | Leikur | 500.000 |
Kara Hergils Valdimarsdóttir | Hún pabbi | Kara Hergils Valdimarsdóttir | Leikur | 3.800.000 |
Kriðpleir leikhópur | Ævisaga einhvers - sögur almennra Íslendinga | Friðgeir Einarsson | Leikur | 2.600.000 |
LAB LOKI, félagasamtök | Inferno | Rúnar Guðbrandsson | Leikur | 9.000.000 |
Leikfélagið Annað svið | Enginn hittir neinn | María Ellingsen | Leikur | 1.000.000 |
Lókal, leiklistar-hátíð ehf og Reykjavík Dance Festival | Á mölinni - Skólavörðuholtið | Ragnheiður Skúladóttir | Leikur
Dans |
2.500.000 |
Margrét Sara Guðjónsdóttir | Hypersonic States | Ragnheiður Skúladóttir | Dans | 6.800.000 |
Menningarfélagið Tær | Shades of History | Katrín Gunnarsdóttir | Dans | 2.500.000 |
Sirkus Íslands ehf. | Fjölskyldusýningin Leikvöllurinn | Lee Robert John Nelson | Barnaleikhús Dans
Handrit |
1.500.000 |
SmartíLab | Fyrirlestur um eitthvað fallegt | Sara Hlín Marti Guðmundsdóttir | Heimildaleik-hús | 7.500.000 |
Soðið svið | Extravaganza | Aðalbjörg Þóra Árnadóttir | Leikur | 7.500.000 |
Sómi þjóðar | 1000 ára þögn | Hilmir Jensson | Leikur
Dans |
2.500.000 |
Samtals 88.500.000 kr.
*Gaflaraleikhúsið fékk 2 ára samning árið 2015 upp á 10 milljón króna framlagi hvort ár.
Birt með fyrirvara um villur.
Heimild:
Rannis.is