Hoppa yfir valmynd
25. janúar 2016 Félagsmálaráðuneytið

Vefsvæði verkefnisins Kreppur og velferð

Opnað hefur verið vefsvæði fyrir verkefnið Kreppur og velferð. Slóðin á vefsvæðið er www.welfarecrisis.hi.is. Á vefsvæðinu, sem ber yfirheitið Welfare and Nordic Crisis Management Strategies-A Comparative Research Project, má finna ýmsar tölulegar upplýsingar, samantektir, skýrslur og fleira sem tengjast verkefninu. Nýjar upplýsingar verða settar inn á vefsvæðið eftir því sem verkefninu vindur fram.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira