Hoppa yfir valmynd
3. mars 2016 Forsætisráðuneytið

Tillögur stjórnarskrárnefndar um vernd náttúru og umhverfis og náttúruauðlindir - Standast þær væntingar?

Miðvikudaginn 9. mars kl. 12-13.30 í stofu 101 í Lögbergi, efna Lagastofnun Háskóla Íslands og Lögfræðingafélag Íslands til málþings um tillögur stjórnarsrkárnefndar. 

Framsöguerindi

  • Dr. Aðalheiður Jóhannsdóttir, prófessor við Lagadeild Háskóla Íslands, fjallar um ákvæði um vernd náttúru og umhverfis.
  • Helgi Áss Grétarsson, dósent við Lagadeild Háskóla Íslands, fjallar um ákvæði um náttúruauðlindir.

Pallborðsumræður

Þátttakendur í pallborði auk framsöguaðila eru:

  • Daði Már Kristófersson, dósent í hagfræði og forseti Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands.
  • Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar.

Fundarstjóri er María Thejll, forstöðumaður Lagastofnunar Háskóla Íslands.

Málþingið er opið öllum og aðgangur ókeypis.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira