Hoppa yfir valmynd
13. mars 2016 Atvinnuvegaráðuneytið

Öll verkefni Stjórnstöðvar ferðamála aðgengileg á nýjum vef

Vegvísir
Vegvísir

Stjórnstöð ferðamála hefur hleypt af stokkunum nýjum vef - stjornstodin.is - þar sem gerð er grein fyrir stöðu allra þeirra verkefna sem Stjórnstöðin vinnur að.

Megin tilgangur vefsins er að miðla upplýsingum er varða samhæfingu leiða og aðgerða sem stuðla að framgangi sjö áhersluþátta í starfsemi Stjórnstöðvarinnar 2015-2020 og fjallað er um í Vegvísi ferðaþjónustunnar. Staða þeirra verður uppfærð í samræmi við framvinduna og nýjum aðgerðum bætt við þegar þær hefjast.

Mörg verkefni eru í undirbúningi og verða þeim gerð betri skil þegar þau hefjast formlega.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta