Hoppa yfir valmynd
1. apríl 2016 Utanríkisráðuneytið

Mat á hagsmunum Íslands:

Með átökunum í Úkraínu hóf Rússlandsstjórn einhliða nýjan kafla í öryggismálum Evrópu sem enn hefur ekki verið til lykta leiddur. Ísland hefur ekki farið varhluta af þessari þróun en áskorunin sem staðið er frammi fyrir er langt frá því að vera eingöngu bundin við milliríkjaviðskipti. Þvert á móti er um utanríkispólitíska áskorun að ræða fyrir Ísland og alla bandamenn Íslands sem í grunninn snýr að því með hvaða hætti við skilgreinum utanríkisstefnu landsins og þau utanríkispólitísku gildi sem Ísland hefur staðið vörð um í samfélagi þjóðanna á lýðveldistímanum.

Hagsmunamatið í heild sinni

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira