Hoppa yfir valmynd
8. apríl 2016 Atvinnuvegaráðuneytið

Gunnar Bragi Sveinsson er nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Gunnar Bragi tekur við af Sigurði Inga

Gunnar Bragi Sveinsson tók í dag við embætti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra af Sigurði Inga Jóhannssyni. Gunnar Bragi var kosinn á þing fyrir Framsóknarflokkinn í Norðvesturkjördæmi 2009 og var formaður þingflokksins til ársins 2013 er hann tók við embætti utanríkisráðherra.

Gunnar Bragi tekur við af Sigurði Inga

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta