Hoppa yfir valmynd
20. maí 2016 Atvinnuvegaráðuneytið

Stjórn Flugþróunarsjóðs skipuð

Undir lok síðasta árs samþykkti ríkisstjórn Íslands að hefja undirbúning að stofnun Flugþróunarsjóðs með það að markmiði að koma á reglulegu millilandaflugi um aðra flugvelli en Keflavík. Samþykktin byggir á tillögum nefndar sem forsætisráðherra skipaði um aukna möguleika í millilandaflugi.

Sjö manna stjórn verður yfir sjóðnum og skipa hana þau Valgerður Rún Benediktsdóttir formaður, Arnheiður Jóhannsdóttir, Benedikt Árnason, Dýrunn Pála Skaftadóttir, Ingvar Örn Ingvarsson, Jón Karl Ólafsson og Jóna Árný Þórðardóttir.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta