Hoppa yfir valmynd
14. júlí 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Auglýsing um úthlutun aflaheimilda til áframeldis á þorski á fiskveiðiárinu 2016/2017.

Fiskeldi
Fiskeldi

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra auglýsir eftir umsóknum um úthlutun aflaheimilda til áframeldis á þorski, sbr. reglugerð nr. 736/2009, um úthlutun aflaheimilda í þorski vegna tilrauna við föngun fisks til áframeldis og framkvæmd þess.

Umsóknarfrestur er til 10. ágúst 2016.

Umsóknum skal skila til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík og einnig skal senda umsóknir með rafrænum hætti á netfangið [email protected].

Umsóknir skulu merktar sem “Þorskeldiskvóti”.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira