Hoppa yfir valmynd
18. nóvember 2016 Mennta- og barnamálaráðuneytið

18. nóvember - dagur Evrópuráðsins til varnar kynferðislegu ofbeldi gegn börnum

18. nóvember er helgaður vernd barna gegn kynferðislegri misnotkun.  Af því tilefni vekur stýrihópur um aðgerðir gegn ofbeldi athygli á vef Vitundarvakningarinnar með öllu efni sem framleitt var  2012-2015.

Segður frá
Segðu frá

Á meðal efnis er Fáðu já  fyrir táninga og Stattu með þér  fyrir miðstig grunnskóla en kennsluleiðbeiningar fylgja með báðum myndunum. Bent er á teiknimynd Evrópuráðsins með íslensku tali: Segðu einhverjum sem þú treystir  sem var frumsýnd í fyrra. Einnig er vísað á kynningu fyrir uppalendur og alla sem vinna með börnum frá Róberti Spanó dómara við Mannréttindadómstól Evrópu.

Stuttmynd fyrir börn um að segja frá

 

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum