Hoppa yfir valmynd
18. nóvember 2016 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

Evrópudagur um vernd barna gegn kynferðislegri misnotkun

Segðu frá
Segðu frá

Í dag, 18. nóvember, er árlegur Evrópudagur um vernd barna gegn kynferðislegri misnotkun í samræmi við ákvörðun Evrópuráðsins. Meðfylgjandi eru tilvísanir á ýmis konar fræðsluefni og upplýsingar sem þessu tengjast.

Á árunum 2012–2015 unnu innanríkisráðuneytið, mennta- og menningarmálaráðuneytið og velferðarráðuneytið saman að vitundarvakningu um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi gegn börnum. Sett var á fót vefsvæði þar sem eru aðgengilegar margvíslegar upplýsingar og fræðsluefni fyrir þá sem vinna með börnum eða koma að málefnum þeirra á einhvern hátt.

Stuttmynd fyrir börn

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum