Hoppa yfir valmynd
24. nóvember 2016 Innviðaráðuneytið

Framlög vegna nýbúafræðslu

Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar um áætlaða úthlutun framlaga vegna sérstakrar íslenskukennslu nýbúa á árinu 2017, sbr. 5. gr. reglugerðar nr. 351/2002, að fjárhæð 277 m.kr. Áætlunin verður tekin til endurskoðunar í febrúar 2017.

Framlögin eru greidd mánaðarlega með jöfnum greiðslum.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum