Hoppa yfir valmynd
7. desember 2016 Utanríkisráðuneytið

Orðastríðið

Helgi Ágústsson
Helgi Ágústsson

Helgi Ágústsson fyrrverandi sendiherra hefur tekið saman endurminningar sínar frá því í landhelgisdeilunni við Breta í tilefni þess að í ár eru 40 ár liðin frá lokum deilunnar. Helgi, sem er einn af okkar reyndustu diplómötum, var sendur til starfa við sendiráð Íslands í London 1973 þegar Niels P. Sigurðsson sendiherra var kallaður heim í mótmælaskyni við aðgerðir Breta á miðunum. 

Helgi sinnti kynningarmálum við sendiráðið og er óhætt að segja að hans hafi beðið ærið verkefni við að halda málstað Íslands á lofti í Bretlandi. Í frásögn sinni blandar Helgi saman upplifun sinni af atburðunum sem og ítarlegri yfirferð á þeim fjölmörgu ritum, bæklingum, viðtölum og greinum sem notuð voru í því sem Helgi kýs að kalla Orðastríðið. 

Orðastríðið

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum