Hoppa yfir valmynd
19. desember 2016 Dómsmálaráðuneytið

Skýrsla um björgun og öryggi í norðurhöfum

Komin er út skýrsla stýrihóps innanríkisráðherra: Björgun og öryggi í norðurhöfum. Er þar fjallað um forsendur fyrir efldri björgunar- og viðbragðsþjónustu á Íslandi sem þjóna myndi Norður-Atlantshafi og kröfur sem gerðar eru um viðbragðsgetu.

Innanríkisráðherra skipaði snemmsumars 2015 stýrihóp til að útfæra tillögur um eflingu björgunar- og viðbragðsgetu á Íslandi. Formaður hópsins var Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslu Íslands og aðrir í hópnum Gunnar Pálsson sendiherra og Sóley Kaldal verkfræðingur. Verkefnisstjóri hópsins var Auðunn F. Kristinsson, verkefnisstjóri hjá Landhelgisgæslunni.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum