Hoppa yfir valmynd
10. febrúar 2017 Atvinnuvegaráðuneytið

Mat á þjóðhagslegum kostnaði verkfalls sjómanna

Skýrsla um áhrif sjómannaverkfalls kynnt
Skýrsla um áhrif sjómannaverkfalls kynnt

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir kynnti í dag skýrslu þar sem lagt er mat á þjóðhagslegan kostnað af verkfalli sjómanna. Vinnuhópur starfsmanna úr fjórum ráðuneytum ásamt fulltrúum frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga unnu að skýrslunni ásamt sérfræðingum frá Íslenska sjávarklasanum. 

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta