Hoppa yfir valmynd
18. ágúst 2017 Forsætisráðuneytið

Forsætisráðherra sendir samúðarkveðju vegna árása í Barcelona

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, hefur í dag sent Mariano Rajoy forsætisráðherra Spánar og spænsku þjóðinni samúðarkveðju vegna árása í Barcelona í gær, fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands. Um leið fordæmir forsætisráðherra harðlega hryðjuverkin og lýsir hryggð og samstöðu með Spánverjum.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta