Utanríkisráðuneytið

Fundur með rússneskum flugmálayfirvöldum

Þátttakendur á fundinum - mynd
Fulltrúar íslenskra stjórnvalda og rússneskra flugmálayfirvalda funduðu í gær um framkvæmd loftferðasamnings ríkjanna og ræddu um flugsamgöngur milli ríkjanna og önnur flugréttindi.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn