Hoppa yfir valmynd
30. janúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Sveitarfélögin 72 talsins

Sveitarfélögum í landinu fækkaði um tvö eftir sveitarstjórnarkosningarnar í maí og eru nú 72 talsins.

Árið 1950 voru sveitarfélögin 229 og hefur þeim verið fækkað í nokkrum skrefum. Árin 1994 til 2006 var mikið um sameiningar og fækkaði sveitarfélögum þá úr 196 í 79 og síðan í 72 með síðustu sameiningum, þ.e. sameining Breiðdalshrepps og Fjarðabyggðar annars vegar og hins vegar sameining sveitarfélaganna Garðs og Sandgerðis.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira