Hoppa yfir valmynd
30. janúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Heildarframlög Jöfnunarsjóðs tæpir 47,7 milljarðar árið 2018

Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga var haldinn í gær og samhliða var ársskýrsla sjóðsins gefin út. Heildarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga námu tæpum 47,7 milljörðum króna árið 2018. Ársfundinn sátu framkvæmdastjórar sveitarfélaga eða staðgenglar þeirra, fulltrúar samtaka sveitarfélaga og aðrir samstarfsaðilar Jöfnunarsjóðs. Á ársfundinum var m.a. fjallað um ársskýrslu sjóðsins, sameiningu sveitarfélaga og hlutverk sveitarfélaga við að efla sjálfbærni og styðja við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira