Hoppa yfir valmynd
23. mars 2018 Forsætisráðuneytið

Umsækjendur um embætti aðstoðarseðlabankastjóra

Embætti aðstoðarseðlabankastjóra var auglýst laust til umsóknar 21. febrúar sl. Umsóknarfrestur rann út 19. mars sl. Umsækjendur sem uppfylla menntunarkröfur laga um Seðlabanka Íslands eru:

Daníel Svavarsson, hagfræðingur.
Guðrún Johnsen, hagfræðingur.
Stefán Hjalti Garðarsson, reikni- og fjármálaverkfræðingur.
Jón Þ. Sigurgeirsson, viðskiptafræðingur.
Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur.
Ludvik Elíasson, hagfræðingur.
Ólafur Margeirsson, hagfræðingur.
Rannveig Sigurðardóttir, hagfræðingur.
Stefán Jóhann Stefánsson, hagfræðingur
Tryggvi Guðmundsson, hagfræðingur.
Vilhjálmur Bjarnason, viðskiptafræðingur.
Þorsteinn Þorgeirsson, hagfræðingur.

Forsætisráðherra mun nú, í samræmi við 2. mgr. 23. gr. laga um Seðlabanka Ísland, skipa nefnd til að meta hæfi umsækjenda. Niðurstaða hæfnisnefndar verður ráðgefandi fyrir forsætisráðherra.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum