Úr dagbók félags- og jafnréttismálaráðherra vikuna 26. - 30. mars 2018
Dagskrá félags- og jafnréttismálaráðherra vikuna 26. – 30. mars 2018
Mánudagur 26. mars
- Kl. 10.30 - Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjóurm
- Kl. 13.00 -Þingflokksfundur
- Kl. 15.00 -Fundur vegna barnaverndarmála
- Kl. 16.00 -Ríkisstjórnarfundur
Þriðjudagur 27. mars
- Kl. 11.00 -Fundur með þingmönnum
- Kl. 13.00 -Undirskrift samnings Mannréttindaskrifstofu
- Kl. 14.00 -Heimsókn á meðferðarheimilið SÁÁ og Vík
- Kl. 16.15 -Meðferðarheimilið Háholt - Fundur
Miðvikudagur 28. mars
- Kl. 13:30 - Fundur félags- og jafnréttismálaráðherra og Heilbrigðisráðherra
