Hoppa yfir valmynd
2. maí 2018 Matvælaráðuneytið

Niðurstaða úthlutunar á tollkvótum frá Evrópusambandinu á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. maí – 31. desember 2018

Föstudaginn 20. apríl 2018 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópusambandinu samkvæmt reglugerð nr. 318/2018 fyrir tímabilið 1. maí – 31. desember 2018.

Samtals bárust 17 gild tilboð í tollkvótann.

Nautgripakjöt í vörulið 0202. Níu tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á nautgripakjöti, samtals 320.000 kg. á meðalverðinu 436 kr./kg.  Hæsta boð var 850 kr./kg. en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá átta fyrirtækjum um innflutning á 99.333 kg. á meðalverðinu 799 kr./kg.

Svínakjöt í vörulið 0203. Tíu tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á svínakjöti, samtals 473.667 kg. á meðalverðinu 192 kr./kg.  Hæsta boð var 450 kr./kg en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá sex fyrirtækjum um innflutning á 166.667 kg. á meðalverðinu 343 kr./kg.

Alifuglakjöt, í vörulið 0207. Ellefu tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á alifuglakjöti, samtals 840.667 kg á meðalverðinu 425 kr./kg.  Hæsta boð var 690 kr./kg en lægsta boð var 1 kr./kg. Tilboðum var tekið frá fimm fyrirtækjum um innflutning á 218.667 kg á meðalverðinu 612 kr./kg.

Kjöti og ætum hlutum af dýrum, saltað í saltlegi, þurrkað eða reykt;...(**) í vörulið ex 0210. Sex tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á kjöti og ætum hlutum af dýrum, saltað í saltlegi, þurrkað eða reykt;...(**), samtals 56.000 kg. á meðalverðinu 254 kr./kg.  Hæsta boð var 361 kr./kg. en lægsta boð var 1 kr./kg. Tilboðum var tekið frá fjórum fyrirtækjum um innflutning á 33.333 kg. á meðalverðinu 333 kr./kg.

Ostar og ystingur í vörulið 0406. Fjórtán tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á ostum og ystingi á vörulið 0406, samtals 239.000 kg. á meðalverðinu 461 kr./kg.  Hæsta boð var 1.050 kr./kg. en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá sex fyrirtækjum um innflutning á 50.000 kg. á meðalverðinu 816 kr./kg.

Ostur og ystingur í vörulið ex 0406;...(**). Níu umsóknir bárust um tollkvóta vegna innflutnings á ostum og ystingi á vörulið ex 0406...(**) samtals 135.667 kg. Á grundvelli 5. gr. reglugerðar nr. 318/2018 var úthlutað með hlutkesti en þó að hámarki 15% af heildarmagni til hvers fyrirtækis. Samtals var úthlutað 36.667 kg., til átta fyrirtækja.

Pylsur og þess háttar vörur úr kjöti.... í vörulið 1601. Átta tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á pylsum og þess háttar vörum úr kjöti.... á vörulið 1601, samtals 119.000 kg. á meðalverðinu 336 kr./kg.  Hæsta boð var 690 kr./kg. en lægsta boð var 5 kr./kg. Tilboðum var tekið frá átta fyrirtækjum um innflutning á 66.667 kg. á meðalverðinu 451 kr./kg.

Annað kjöt.... í vörulið 1602. Tíu tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á öðru kjöti.... á vörulið 1602, samtals 122.500 kg. á meðalverðinu 384 kr./kg.  Hæsta boð var 1.000 kr./kg. en lægsta boð var 1 kr./kg. Tilboðum var tekið frá níu fyrirtækjum um innflutning á 80.000 kg. á meðalverðinu 588 kr./kg.

Að tillögu ráðgjafanefndar um inn- og útflutning landbúnaðarvara hefur atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið úthlutað tollkvótum til eftirtalinna fyrirtækja á grundvelli tilboða og/eða umsókna þeirra:

Kjöt af nautgripum, fryst, 0202

Magn (kg)

Tilboðsgjafi

20.000

Aðföng

2.000

Ásbjörn Ólafsson ehf

30.000

Ekran ehf

6.000

Garri ehf

18.333

Innnes hf

10.000

Kjarnafæði ehf

5.000

Krónan hf

8.000

Sælkeradreifing ehf

 

Svínakjöt, fryst, 0203 

Magn (kg)

Tilboðsgjafi

8.000

Aðföng

10.000

Ekran ehf

800

Garri ehf

40.000

Kjarnafæði ehf

91.867

Mata ehf

16.000

Sláturfélag Suðurlands ehf

 

Kjöt af alifuglum, fryst, 0207

Magn (kg)

Tilboðsgjafi

188.096

Aðföng hf

4.000

Garri ehf

2.000

Innnes ehf

20.708

Mata ehf

3.863

Sælkeradreifing ehf

 

Kjöt og ætir hlutar af dýrum.. ex 0210 

Magn (kg)

Tilboðsgjafi

15.555

Aðföng hf

15.000

Ekran ehf

1.000

Garri ehf

1.778

Sælkeradreifing ehf

 

Ostur og ystingur 0406

Magn (kg)

Tilboðsgjafi

6.300

Aðföng

20.000

Ekran ehf

700

Garri ehf

1.000

Mini Market ehf

20.000

Mjólkursamsalan hf

2.000

Sælkeradreifing ehf

 

Ostur og ystingur ex 0406 Úthlutun á gr.v. 5. gr. reglugerðar nr. 318/2018

Úthlutað magn (kg)

Tilboðsgjafi

5.500

Aðföng hf

5.500

Ekran ehf

5.500

Innnes ehf

5.500

Mata ehf

5.500

Mjólkursamsalan hf

5.000

Nautica ehf

3.000

Samkaup hf

1.167

Sælkeradreifing ehf

[65. gr. B. [Ráðherra] 1)úthlutar tollkvótum sem tilgreindir eru í [5. mgr. 12. gr.] 2)tollalaga er varða aðrar skuldbindingar Íslands um innflutning á landbúnaðarvörum í fríverslunar- og milliríkjasamningum en þær sem greinir í 65. gr. og 65. gr. A enda sé tollur lagður á vöruna sem magntollur eftir því sem í tollskrá í viðauka I við tollalög, nr. 88/2005, greinir. Úthlutun tollkvóta skal fara eftir ákvæðum 65. gr. [Þó skal ráðherra úthluta tollkvóta sem fellur undir vörulið 0406 samkvæmt tollskrá í viðauka I við tollalög eftir hlutkesti en hver aðili hljóti þó að hámarki 15% af heildarmagni ef viðkomandi vara er skráð í samræmi við reglur um vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu.] 2)

 

Pylsur og þess háttar vörur 1601

Magn (kg)

Tilboðsgjafi

26.167

Aðföng

10.000

Ekran ehf

500

Garri ehf

4.000

Innnes ehf

5.000

Krónan hf

16.000

Mini Market ehf

2.000

Mata ehf

3.000

Sælkeradreifing ehf

 

 

 

Annað kjöt, hlutar úr dýrum.. 1602 

Magn (kg)

Tilboðsgjafi

3.000

Ekran ehf

2.500

Garri ehf

20.000

Innnes ehf

14.000

KFC ehf

5.000

Krónan hf

2.000

Mini Market ehf

6.000

Nautica ehf

20.000

Parlogis ehf

7.500

Sælkeradreifing ehf

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum