Úr dagbók félags- og jafnréttismálaráðherra vikuna 7. - 11. maí 2018
Úr dagbók Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og jafnréttismálaráðherra
Mánudagur 7. maí
Kl. 08:50 – Norræn vinnueftirlitsráðstefna á Hótel Selfossi
Kl. 10:30 – Fundur með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum
Kl. 12:00 – Fundur með starfsmanni Barnaverndarstofu
Kl. 13:00 – Þingflokksfundur
Kl. 15:00 – Opnun Gæða- og eftirlitsstofnunar
Þriðjudagur 8. maí
Kl. 08:00 – SIMBI, ráðstefna um snemmtæka íhlutun í málefnum barna á Íslandi á Hilton Nordica
Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur
Kl. 11:00 – Fundur ráðherranefndar í jafnréttismálum með sendinefnd á vegum OECD
Miðvikudagur 9. maí
Kl. 09:00 – Félag kvenna í atvinnurekstri – fundur með forsvarsmönnum
Kl. 10:00 – Michael Nevin, sendiherra Bretlands heimsækir ráðuneytið
Kl. 11:00 – Fundur með starfsmönnum um fagmálefni ráðuneytis
Kl. 13:00 – Þingflokksfundur
Kl. 15:00 - Fundur með starfsmönnum um fagmálefni ráðuneytis
Kl. 17:00 - Móttaka á Bryggjunni brugghúsi vegna fullgildingar Íslands á Istanbúl-samningnum.
Kl. 18:30 - Listviðburður Unicef vegna neyðar í Jemen í Listasafni Íslands, Hafnarhúsi.
Fimmtudagur 10. maí
Vinnudagur þingflokks
Föstudagur 11. maí
Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur
Eftir hádegi: Opnun kosningaskrifstofu framsóknarmanna í Skagafirði