Úr dagbók félags- og jafnréttismálaráðherra vikuna 4. júní - 9. júní 2018
Úr dagbók Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og jafnréttismálaráðherra
Mánudagur 4. júní
Kl. 10:30 – Fundur með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum
Kl. 11:30 – Fundur með starfsmönnum um fagmálefni ráðuneytis
Kl. 13:00 - Þingflokksfundur
Þriðjudagur 5. júní
Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur
Kl. 14:15 – Fundur með eftirlitsstofnun EFTA
Kl. 15:00 – Ávarp ráðherra við úthlutun úr þróunarsjóði innflytjendamála
Miðvikudagur 6. júní
Kl. 09:00 – Öryrkjabandalagið, fundur með forsvarsmönnum
Kl. 11:00 – Fundur með starfsmönnum um fagmálefni ráðuneytis
Kl. 13:00 – Þingflokksfundur
Kl. 15:00 – Sérstök umræða á Alþingi; Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
Kl. 17:00 - Fundur með starfsmönnum um fagmálefni ráðuneytis
Fimmtudagur 7. júní
Kl. 11:00 – Félag einstæðra foreldra, fundur með forsvarsmönnum
Kl. 14:00 – Fundur með svæðisstjóra flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna - Mr. Henrik Nyigdal
Föstudagur 8. júní
Kl. 08:30 – Fundur með allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis
Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur
Laugardagur 9. júní
80 ára afmælishóf Sambands ungra framsóknarmanna á Laugarvatni