Úr dagbók félags- og jafnréttismálaráðherra vikuna18. - 23. júní 2018
Úr dagbók Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og jafnréttismálaráðherra
Mánudagur 18. júní
Kl. 09:00 – Málefnafundur ráðuneytis og Íbúðalánasjóðs
Kl. 11:00 – Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál
Kl. 12:15 - Fundur með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum
Kl. 13:00 – Fundur beggja ráðherra velferðarráðuneytisins
Kl. 14:00 - Fundur með sérfræðingum ráðuneytis um fagmálefni
Kl. 15:00 – Fundur með forsvarsmönnum Samtakanna ´78
Þriðjudagur 19. júní
Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur
Kl. 11:00 – Ávarp og afhending styrkja úr Jafnréttissjóði Íslands
Kl. 14:00 – Fundur í ráðherranefnd um jafnréttismál
Miðvikudagur 20. júní
Kl. 09:00 – Fundur með forsvarsmönnum BSRB
Kl. 10:00 – Fundur með sendiherra Svíþjóðar
Kl. 11:00 – Fundur með forsvarsmönnum Heimavalla
Kl. 13:00 – Fundur með forsvarsmönnum Almenna leigufélagsins
Kl. 14:00 – Fundur með forsvarsmönnum Almannaheilla
Fimmtudagur 21. júní
Kl. 08:30 – Fundur í þjónustumiðstöð fyrir blinda og sjónskerta
Kl. 09:30 – Fundur með formanni ASÍ
Kl. 10:00 - Fundur með forsvarsmönnum ASÍ
Kl. 11:00 – Fundur ráðherra með skrifstofustjórum
Kl. 12:00 – Fundur með formanni Eflingar
Kl. 13:30 – Fundur með sérfræðingum ráðuneytis um fagmálefni
Föstudagur 22. júní
Kl. 11:00 – Heimsókn í sendiráð Svíþjóðar
Kl. 12:00 - Fundur með formanni VR
Laugardagur 23. júní
Hátíðarkvöldverður hjá Samtökunum ´78