Úr dagbók félags- og jafnréttismálaráðherra vikuna 25. - 29. júní
Úr dagbók Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og jafnréttismálaráðherra
Mánudagur 25. júní
Kl. 09:30 – Afhending skýrslu um færniþörf á vinnumarkaði - blaðamannafundur
Þriðjudagur 26. júní
Kl. 10:00 – Ríkisstjórnarfundur
Kl. 12:00 – Fundur með formanni Framsýnar, Aðalsteini Baldurssyni
Kl. 13:00 – Fundur með Þorláki Morthens um málefni fanga
Kl. 13:30 – Fundur með forsvarsmönnum Sambands íslenskra sveitarfélaga
Kl. 14.30 - Fundur með sérfræðingum ráðuneytis um fagmálefni
Miðvikudagur 27. júní
Fimmtudagur 28. júní
Kl. 09:30 – Fundur með forsvarsmönnum Íþróttasambands fatlaðra
Kl. 15:30 – Fundur með forsætisráðherra
Föstudagur 29. júní