Orkustefnur annarra ríkja
Í erindisbréfi starfshópsins kemur fram að skoða þurfi vel orkustefnur annarra ríkja og bera þær saman við stöðu orkumála á Íslandi. Meðfylgjandi eru hlekkir á orkustefnur Norðurlandanna sem öll hafa nýlega sett fram nýja stefnumótun á sviðinu. Einnig eru tenglar á stefnumótun Evrópusambandsins og yfirlit frá Alþjóða Orkumálastofnuninni, IEA.