Úr dagbók félags- og jafnréttismálaráðherra vikuna 27. ágúst - 2. september
Úr dagbók Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og jafnréttismálaráðherra
Mánudagur 27. ágúst
Kl. 09:30 – Fundur um fagmálefni ráðuneytisins
Kl. 10:00 – Fundur með formanni Samtaka atvinnulífsins, Halldóri B. Þorbergssyni
Kl. 10:30 – Vikulegur fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum
Kl. 11:30 – Fundur með ríkissáttasemjara, Bryndísi Hlöðversdóttur
Kl. 13:00 – Ávarp ráðherra á málþingi um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk á Grand hóteli
Kl. 14:00 – Fundur með framkvæmdastjóra Barnaverndar, Hákoni Sigursteinssyni
Kl. 15:00 – Sameiginlegur fundur ráðherranna í velferðarráðuneytinu
Þriðjudagur 28. ágúst
Kl. 08:30 – Fundur með forsætisráðherra
Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur
Kl. 11:30 – Fundur með Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Kl. 13:00 – Fundur í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti
Miðvikudagur 29. ágúst
Kl. 08:30 – Fundur um fagmálefni ráðuneytisins
Kl. 14:00 – Fundur um fagmálefni ráðuneytisins
Fimmtudagur 30. ágúst
Erlendis
Föstudagur 31. ágúst
Erlendis
Laugardagur 1. september
Erlendis
Sunnudagur 2. september
Erlendis