Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 10. – 14. september 2018
Viðskiptasendinefnd í Kína
Heimsókn í höfuðstöðvar Huawei í Peking
Mánudagur 10. september
Viðskiptasendinefnd í Kína
Viðtal: Xinhua News
Ferðadagur til Íslands
Þriðjudagur 11. september
Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 13:00 Þingsetning
Miðvikudagur 12. september
Kl. 11:30 Kurteisisheimsókn indverska sendiherrans
Kl. 13:00 Þingflokksfundur
Kl. 15:30 Fundur með sveitarstjóra Langanesbyggðar
Kl. 17:30 Aðalfundur Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík
Kl. 19:30 Alþingi - stefnuræða forsætisráðherra
Fimmtudagur 13. september
Kl. 10:30 Alþingi - fjármálaumræða
Kl. 13:30 Alþingi - fjármálaumræða
Föstudagur 14. september
Kl. 08:00 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 17:30 Alþingi – frumvarp til fjárlaga - ræða ráðherra