Úr dagbók félags- og jafnréttismálaráðherra vikuna 17. - 21. september
Mánudagur 17. september
Kl. 09:00 – Fundur með Hermanni Sæmundssyni úr Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytiKl. 09:30 – ERINDI – Samtök um samskipti og skólamál - Fundur með forsvarsmönnum
Kl. 10:00 – Verkefnið Snorri Deaf - Fundur með forsvarsmönnum
Kl. 10:30 – Fundur með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum
Kl. 11:30 – Íbúðafélag Suðurnesja – Fundur með forsvarsmönnum
Kl. 12:00 – Fundur með einstaklingi (Guðni Ágústsson)
Kl. 13:00 – Þingflokksfundur
Kl. 15:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi
Kl. 15:30 – Fundur um fagmálefni ráðuneytisins
Þriðjudagur 18. september
Kl. 09:30 – RíkisstjórnarfundurKl. 12:00 – Fundur með Velferðarnefnd, þingmönnum stjórnarmeirihluta
Kl. 13:30 – Ávarp ráðherra – Þingmannanefnd Íslands og ESB í Hörpu
Kl. 14:45 – Fundur með Chris Ruane, þingmanni frá Bretlandi
Kl. 15:30 – Fundur með forsætisráðherra
Miðvikudagur 19. september
Heimsókn ráðherra á SauðárkrókFimmtudagur 20. september
Kl. 10:00 – Ávarp ráðherra á landsfundi jafnréttismála í MosfellsbæKl. 13:00 – Minningarsjóður Bergs Snæs – Fundur með forsvarsmanni
Kl. 13:30 – Fundur með stjórnarformanni N1?
Kl. 15:00 – Fundur með rektor Bifrastar og forstjóra Íbúðalánasjóðs?
Kl. 16:00 – Heimilisfriður – undirritun samnings
Kl. 16:30 – Fundur með starfsmönnum um fagmálefni ráðuneytis
Föstudagur 21. september
Kl. 09:00 – Ávarp ráðherra á haustþingi SSV á BifröstKl. 12:00 – Jafnréttisstofa – Fundur með forstjóra