Velferðarráðuneytið

Frestun á sameiginlegu norrænu lyfjaútboði

Sameiginlegu lyfjaútboði Danmerkur, Íslands og Noregs sem kynnt var fyrir völdum tilboðsgjöfum 28. september síðastliðinn hefur verið frestað og tilboðsgjöfum veittur lengri frestur til að gera athugasemdir við framlögð gögn. Frá þessu er sagt í tilkynningu á vef Landspítala.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn