Úr dagbók félags- og jafnréttismálaráðherra vikuna 8. - 14. október 2018
Úr dagbók Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og jafnréttismálaráðherra
Mánudagur 8. október
Kl. 08:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum
Kl. 09:00 – Fundur með ÖBÍ og Þroskahjálp
Kl. 10 – Vinnudagur þingflokks
Þriðjudagur 9. október
Kl. 08:15 - Fundur með samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur
Kl. 11:00 – Fundur með sérfræðingi ráðuneytis um fagmálefni
Kl. 11:30 – Fundur með forsvarsmanni Ískalks, Halldóri Halldórssyni
Kl. 12:30 – Fundur með þingmannanefnd um málefni barna
Kl. 13:30 – Óundirbúnar fyrirspurnir, Alþingi
Kl. 15:00 – Viðtal við sænskan blaðamann
Kl. 15:30 – Fundir með sérfræðingum um fagmálefni ráðuneytis
Miðvikudagur 10. október
Kl. 07:30 – Útvarpsviðtal í þættinum Í býtið á Bylgjunni
Kl. 09:00 – Fundur með velferðarnefnd
Kl. 10:00 – Kurteisisheimsókn rússneska sendiherrans
Kl. 10:30 – Fundur með forsvarsmönnum Heimavalla
Kl. 11:00 – Fundur með Prof. Mark Bellis
Kl. 13:00 – Þingflokksfundur
Kl. 15:00 – Fundur með félagi aðstandenda íbúa á Bjargi
Kl. 15:30 – Fundur með Stúdentaráði um húsnæðismál
Fimmtudagur 11. október
Kl. 09:00 – Fundur með sérfræðingi Íbúðalánasjóðs
Kl. 09:30 – Fundur með forsvarsmanni Félags eldri borgara
Kl. 10:30 – Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi
Kl. 11.30 – Alþingi – sérstök umræða um málefni öryrkja
Kl. 13:00 – Fundur með forsvarsmanni Móður Jarðar, Vallarnesi
Kl. 14:00 – Fundur með formanni starfshóps um breytt greiðslufyrirkomulag á dvalar- og hjúkrunarheimilum
Kl. 15:00 – Heimsókn til Umboðsmanns skuldara
Kl. 17:00 – Fjármálaráðstefnuboð
Föstudagur 12. október
Kl. 09:00 – Ríkisstjórnarfundur
Kl. 11:00 – Fundur með sérfræðingi um fagmálefni ráðuneytis
Kl. 11:30 – Fundur með formanni Samtaka atvinnulífsins
Kl. 13:00 – Vinnufundur þingflokks og landsstjórnar á Hellu
Laugardagur 13. október
Kjördæmisþing á Dæli í Víðidal
Sunnudagur 14. október
Kjördæmisþing á Dæli í Víðidal