Hoppa yfir valmynd
26. október 2018 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

Ráðstefnan; Tímamót í velferðarþjónustu - skráning stendur yfir

Velferðarráðuneytið og Nýsköpunarmiðstöð Íslands minna á áhugavert málþing um velferðarþjónustu, stöðu hennar og verkefnin framundan samfara fjölgun þeirra sem á þjónustu þurfa að halda og vaxandi kröfum um gæði og einstaklingsmiðaða þjónustu. Sjálfstæði, nýsköpun og samvinna eru lykilhugtök ráðstefnunnar. Aðgangur að ráðstefnunni er ókeypis en gestir þurfa að skrá sig til þátttöku. Skráning stendur yfir.

 

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira