Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 29. október – 2. nóvember 2018
Kl. 8:45 Fundur með framkvæmdastjóra skrifstofu samnings um allsherjarbann við tilraunum með kjarnorkuvopn (Comprehensive Nuclear-Test-Ban Treaty Organization / CTBTO)
Kl. 9:15 Fundur með aðstoðarráðherra í utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna
Kl. 9:30 Ávarp á NATO ráðstefnu um eftirlit með gereyðingarvopnum
Ferðadagur til Noregs
Þriðjudagur 30. október
Norðurlandaráðsþing
Hádegisverður í boði Noregskonungs
Setning Norðurlandaráðsþings
Þemaumræða á Norðurlandaráðsþingi
Afhending verðlauna Norðurlandaráðs í óperunni
Miðvikudagur 31. október
Norðurlandaráðsþing
Umræða á Norðurlandaráðsþingi – ávarp
Fundur utanríkisráðherra Norðurlandanna
Fimmtudagur 1. nóvember
Ferðadagur til Íslands
Föstudagur 2. nóvember
Kl. 9:00 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 11:30 Viðtal: RÚV