Úr dagbók félags- og jafnréttismálaráðherra vikuna 29. okt. - 2. nóvember 2018
Úr dagbók Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og jafnréttismálaráðherra
Mánudagur 29. október
Þriðjudagur 30. október
Kl. 09:30 – Húsnæðisþing
Miðvikudagur 31. október
Kl. 08:30 – Fundur með sérfræðingum ráðuneytis um fagmálefni
Kl. 09:30 – Ávarp á ráðstefnu Félags kvenna í atvinnurekstri
Kl. 11:00 – Heimsókn ráðherra í Vinnueftirlitið
Kl. 13:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra
Kl. 14:00 – Fundur með sérfræðingum ráðuneytis um fagmálefni
Kl. 15:30 - Fundur með sérfræðingum ráðuneytis um fagmálefni
Kl. 16:00 - Þingflokksfundur
Fimmtudagur 1. nóvember
Kl. 08:30 – Samtök atvinnulífsins – Opinn fundur í Hörpu
Kl. 10:00 – Fundur með forsvarsmönnum BSRB
Kl. 11:00 – Fundur með forsvarsmönnum ASÍ
Kl. 13:00 – Fundur með sérfræðingum ráðuneytis um fagmálefni
Kl. 13:30 – Fundur með forsvarsmönnum Foreldrahúss – Vímulausrar æsku
Kl. 14:00 – Fundur í ráðherranefnd
KL. 13:00 – Heimsókn í Bjarkarhlíð
Kl. 15:30 – Fundur með sérfræðingum ráðuneytis um fagmálefni
Kl. 16:00 – Fundur með sérfræðingum ráðuneytis um fagmálefni
Föstudagur 2. nóvember
Kl. 09:00 – Ávarp ráðherra á ráðstefnu Velferðarráðuneytis um vinnumarkað framtíðarinnar
Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur
Kl. 11:30 – Fundur með ráðuneytisstjóra
Kl. 12:00 - Fundur með sérfræðingum ráðuneytis um fagmálefni
Kl. 14:00 - Fundur með sérfræðingum ráðuneytis um fagmálefni
Kl. 15:00 – Ávarp ráðherra á 30 ára starfsafmæli Dyngjunnar, áfangaheimilis fyrir konur
Kl. 15:30 - Fundur með sérfræðingum ráðuneytis um fagmálefni
Kl. 16:00 - Fundur með sérfræðingum ráðuneytis um fagmálefni
Kl. 16:30 - Fundur með sérfræðingum ráðuneytis um fagmálefni
Kl. 17:00 – Ávarp á haustfundi Sálfræðingafélags Íslands