Hoppa yfir valmynd
14. nóvember 2018 Heilbrigðisráðuneytið

Reglugerð um verkefni vísindasiðanefndar til umsagnar

Rannsóknir og vísindi - mynd

Drög að reglugerð heilbrigðisráðherra um verkefni vísindasiðanefndar, samkvæmt lögum um vísindarannsóknir, hafa verið birt til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Markmið reglugerðarinnar er að kveða nánar á um verkefni nefndarinnar og um heimild hennar til að setja sér starfsreglur. Umsagnarfrestur er til 26. nóvember næstkomandi. 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira