Hoppa yfir valmynd
10. desember 2018 Dómsmálaráðuneytið

Dómsmálaráðherra sækir ráðherrafund um netið og hryðjuverkavarnir

Dómsmálaráðherra sótti ráðherrafund um netið og hryðjuverkavarnir - mynd

Miðvikudaginn 5. desember fór fram ráðherrafundur á vegum framkvæmdastjórnar ESB um netið og varnir gegn hryðjuverkum á vettvangi sem gengur undir heitinu EU internet forum. Fjallað var um þátt Interpol að því er varðar löggæslu en einnig voru allir helstu samfélagsmiðlar og tölvufyrirtæki viðstödd fundinn. Á fundinum kom fram að árangur hefur náðst í að sía áróðursefni frá hryðjuverkasamtökum úr umferð.


Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum