Hoppa yfir valmynd
21. desember 2018 Heilbrigðisráðuneytið

Umsækjendur um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vesturlands

Umsækjendur um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vesturlands - myndVelferðarráðuneytið

Fjórir umsækjendur eru um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vesturlands sem auglýst var laust til umsóknar í nóvember. 

Umsækjendur eru:

  • Kristín Sigríður Þórarinsdóttir, hjúkrunarfræðingur,
  • Einar Örn Thorlacius, lögfræðingur
  • Jóhanna Fjóla Jóhannesdóttir, hjúkrunarfræðingur
  • Skúli Þórðarson, stjórnmála- og stjórnsýslufræðingur

Heilbrigðisráðherra mun skipa í embættið að undangengnu mati hæfnisnefndar á umsækjendum. Nefndin starfar á grundvelli laga um  heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum