Hoppa yfir valmynd
3. apríl 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Moody's metur möguleg áhrif af brotthvarfi WOW á íslenskt efnahagslíf

Matsfyrirtækið Moody’s birti í dag mat á mögulegum áhrifum af brotthvarfi WOW á íslenskt efnahagslíf. Að mati fyrirtækisins geta áhrifin verið neikvæð til skamms tíma og dregið úr hagvexti á yfirstandandi ári. Fyrirtækið telur líklegt að áhrif til lengri tíma verði takmörkuð þar sem önnur flugfélög muni að líkindum koma inn og fylla skarð WOW.

Mat Moddy's á mögulegum áhrifum af brotthvarfi WOW á íslenskt efnahagslíf


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum